NUTRICIA Á ÍSLANDI

Nutricia er leiðandi í framleiðslu á sérhæfðri klínískri næringu fyrir börn og fullorðna.

Nutricia er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á sérhæfðri klínískri næringu fyrir börn og fullorðna.

Nutricia er með fjölbreytt úrval af næringu fyrir ólíka sjúklingahópa bæði hvað varðar næringu um slöngu, næringardrykki og ofnæmisnæringu fyrir börn.

Nutricia er með fjölbreytt úrval af næringu fyrir ólíka sjúklingahópa bæði hvað varðar næringu um slöngu, næringardrykki og ofnæmisnæringu fyrir börn.

UM NUTRICIA
UM NUTRICIA

Næringardrykkir

Næringardrykkir innihalda mikið magn af orku og próteinum, auk þess að innihalda lífsnauðsynleg næringarefni eins og vítamín og steinefni.

SKOÐA VÖRUFRAMBOÐ

Næring um slöngu

Næringardælur, almenn sondunæring og sérhæfð sondunæring. Fjölbreytt úrval og fagleg ráðgjöf frá næringarráðgjöfum.

SKOÐA VÖRUFRAMBOÐ

Næring fyrir börn

Við bjóðum upp á almenna og sérhæfða næringardrykki fyrir börn frá 1 árs aldri. Fjölbreytt úrval af næringu og sondunæringu.

SKOÐA VÖRUFRAMBOÐ

ÞJÓNUSTA

Hér getur þú lesið nánar um þá þjónustu sem Icepharma og Parlogis veita til skjólstæðinga SÍ sem og annarra sem versla Nutricia vörur beint í gegnum Icepharma.

Þjónusta

ÚTGEFIÐ EFNI

Hér getur þú nálgast útgefið efni frá Nutricia.

Útgefið efni

Af hverju næringardrykkir?

Mikilvægi góðrar næringar hefur líklega aldrei átt jafn vel við og nú en gott næringarástand er einn af grundvallarþáttum líkamlegrar heilsu. Í veikindum er sérstaklega mikilvægt að nærast. Gott næringarástand hjálpar til við að viðhalda líkamsstyrk og orku en þættir eins og ógleði, þreyta, verkir og kvíði geta haft þær afleiðingar að matarlyst og löngun til að borða minnkar. Við þessar aðstæður geta næringardrykkir verið góður kostur.

Út frá þörfum hvers og eins er hægt að velja á milli tveggja megin gerða af næringardrykkjum:

Annars vegar eru það næringardrykkir sem teljast fullgild næring því þeir innihalda öll þau næringarefni sem líkaminn þarfnast. Þá er hægt að nota sem einu næringuna eða sem viðbót við almennt fæði. Dæmi um fullgilda næringardrykki eru Nutridrink Compact og Nutridrink 2.0 kcal.

Hinsvegar eru það svo drykkir sem ætlaðir eru sem viðbót við almennt mataræði. Dæmi um næringardrykk sem er hugsaður sem viðbót er Nutridrink Prótein.

Nutricia fyrir yngstu kynslóðina

Lectus a sagittis malesuada posuere tristique viverra.

Næring og næringardrykkir fyrir börn

Næringardrykkir, næring um slöngu og ofnæmismjólk fyrir börn á öllum aldri.

Sjá vöruúrval

Ráðgjöf og þjónusta

Harpa Hrund Hinriksdóttir
Harpa Hrund Hinriksdóttir
Næringarfræðingur
Ráðgjöf f. næringardrykki og sondunæringu
[email protected]
Sími 520 4311
Nanna Bryndís Snorradóttir
Nanna Bryndís Snorradóttir
Hjúkrunarfræðingur
Ráðgjöf f. næringardrykki og sondunæringu
[email protected]
Sími 520 4310
Sturla Geir Pálsson
Sturla Geir Pálsson
Rafeindavirki
Viðhald á næringardælum
[email protected]
Sími 520 4318
Arnar Ingi Valsson
Arnar Ingi Valsson
Rafvirki
Viðhald á næringardælum
[email protected]
Sími 540 4328